Heim

Velkomin á heimasíðu KRAPP appsins 🙂

Krapp hjálpar þér að finna almenningssalerni um allt Ísland, með upplýsingum um opnunartíma, leiðarvísun og hvort aðgangur sé ókeypis eða gegn gjaldi.

  • 🌟 Helstu eiginleikar:
    • 📍 Sýnir staðsetningu salerna á korti með litamerkingu:
    • 🚽 Leiðsögn að næsta opna salerni
    • 🕒 Upplýsingar um opnunartíma
    • 📱 Aðgengilegt á íslensku og ensku

   

Krappið notar GPS kerfið í símanum þínum til að finna næsta salerni og hjálpar þér að komast þangað hratt og örugglega 🙂