Við erum öll bara fólk — og stundum þurfum við einfaldlega að komast á salerni. 🙂
Krapp byrjaði sem grín, en reyndist fljótlega vera prýðileg hugmynd. Krappið er tól sem hjálpar fólki að finna næsta salerni. Stundum er þægilegt að fá smá aðstoð við að finna næsta postulínsskál sem má heimsækja — og einmitt þess vegna erum við með Krapp. Krappið er tól fyrir alla. 🙂